Mike Tomlin tilkynnti í gær að hann væri hættur sem aðalþjálfari Pittsburgh Steelers en hann hefur ráðið þar ríkjum í nítján ár.