Gagnrýnandinn Jónas Sen lýsir reynslu sinni af „snjóruðningsforeldrum“ – „Óþægindi eru ekki ofbeldi“

Gagnrýnandinn og tónlistarkennarinn Jónas Sen vill að foreldrar geri kröfur til barna sinna. Agi og aðhald séu af hinu góða. Ekki sé hægt að kenna kennurum alfarið um stöðuna í  menntamálum þegar foreldrar eru hættir að sinna sínu hlutverki í menntakerfinu. Þetta kemur fram í grein Jónasar hjá Vísi. Tilefni skrifanna er skólamálaumræðan sem Jónas Lesa meira