Kristrún fundaði með Ursulu von der Leyen í dag

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra átti í dag vinnufund í Brussel með Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.