Tveir í gæsluvarðhaldi vegna alvarlegrar líkamsárásar

Tveir karlmenn sitja í gæsluvarðhaldi vegna alvarlegrar líkamsárásar sem framin var í Reykjavík í síðustu viku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Segir í tilkynningunni að annar mannanna sé á þrítugsaldri en hinn á fimmtugsaldri, og þeir hafi verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald í þágu rannsóknarhagsmuna. Segir enn fremur að tilkynnt hafi verið Lesa meira