Tveir karlmenn, annar á þrítugsaldri og hinn á fimmtugsaldri, eru í gæsluvarðhaldi grunaðir um alvarlega líkamsárás. Voru þeir úrskurðaðir í gæsluvarðhald í þágu rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.