Línuskip Vísis hafa verið á veiðum austan og suðaustan við landið að undanförnu. Skipstjóri Sighvats GK segir að eitthvað hafi borið á loðnu í Reyðarfjarðardýpinu.