OnlyFans-stjörnum var vísað úr flugi American Airlines og þær handteknar fyrir að vera með óspektir um borð. Stjörnurnar höfðu keypt sér miða á almennt farrými en þegar þær komu um borð fengu þær sér sæti í fyrsta farrými og neituðu að færa sig. Fór því svo að kalla þurfti til lögreglu sem handtók konurnar tvær, Lesa meira