Xabi Alonso er sagður hafa ásakað leikmenn Real Madrid um að haga sér eins og þeir væru á leikskóla á æfingu fyrr í vetur, atvik sem talið er hafa markað upphaf endaloka hans hjá félaginu. Samkvæmt spænska blaðinu MARCA „sprakk“ Alonso á æfingu snemma í nóvember, þegar samband hans við leikmannahópinn var þegar komið að Lesa meira