Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur gengið frá kaupum á enska miðjumanninum Conor Gallagher en hann kemur frá spænska félaginu Atletico Madrid.