Mané hetja Senegal

Senegal tryggði sér sæti í úrslitaleik Afríkukeppninnar með 1:0-sigri á Egyptum. Fyrrverandi leikmaður Liverpool, Sadio Mané, skoraði sigurmarkið á 78. mínútu.