Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza kepptu fyrir Íslands hönd og komust áfram í úrslit á Evrópumótinu í skautaíþróttum sem fer fram í Sheffield á Englandi.