Hefur Ísland nú þegar afsalað fullveldi sínu? Þessu veltir fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason fyrir sér í færslu í dag. Egill skrifar á Facebook, sem er samfélagsmiðill í eigu bandaríska tæknifyrirtækisins Meta. „Það er talað um fullveldi. Við eigum þessi samskipti hér á bandarískum vef. Meira og minna öll samskipti okkar á netinu eru á síðum og Lesa meira