United skoðar að sækja sér tæpa 2 milljarða með ferð til Sádí Arabíu

Manchester United gæti endurskoðað hugmyndina um að spila vináttuleiki á miðju tímabili til að brúa vaxandi fjárhagslegt gat hjá félaginu. Eftir að United féll úr enska bikarnum á sunnudag, í kjölfar taps gegn Brighton & Hove Albion, á félagið aðeins 17 leiki eftir af tímabilinu. Þetta þýðir að United er úr leik í báðum innlendum Lesa meira