Hvers vegna er Grænland svona eftirsótt?

Grænland hefur verið mikið í umræðunni upp á síðkastið eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ítrekað heitið því að ná völdum á eyjunni af þjóðaröryggisástæðum.