Lundúnaliðin Chelsea og Arsenal mætast í fyrri leik sínum í undanúrslitum enska deildabikarsins í fótbolta í kvöld. Leikurinn er sýndur á Sýn Sport Viaplay.