Tottenham að kaupa annan leikmann

Enska knattspyrnufélagið Tottenham er að festa kaup á öðrum leikmanni, Brasilíumanninum Souza, en félagið gekk frá kaupum á enska landsliðsmanninum Conor Gallagher í dag.