Lars Løkke Rasmussen utanríkisráðherra Danmerkur og Vivian Motzfeldt utanríkisráðherra Grænlands funduðu í dag með J.D. Vance varaforseta Bandaríkjanna í Washington. Rasmussen og Motzfeldt héldu nú í kvöld, að íslenskum tíma, blaðamannafund við danska sendiráðið. Beðið hafði verið með óþreyju eftir niðurstöðu fundarins í kjölfar opinskárrar ásælni Bandaríkjanna í að komast yfir Grænland. Niðurstaðan virðist þó Lesa meira