Íslendingaliðið Blomberg-Lippe vann stórsigur í úrvalsdeild kvenna í handbolta í Þýskalandi í kvöld. Liðið sigraði TusSies Metzingen á útivelli 32:19.