Landsliðskonan í handbolta Elín Klara Þorkelsdóttir skoraði sex mörk þegar lið hennar Sävehof vann öruggan níu marka sigur, 35:24, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.