Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea

Chelsea gæti boðið Raheem Sterling og Axel Disasi leið út úr svokölluðum „bomb squad“ hópi félagsins, en nýr knattspyrnustjóri liðsins, Liam Rosenior, hefur staðfest að hann hyggist eiga samtöl við þá á næstu dögum. Sterling og Disasi gengu til liðs við Chelsea tímabilið 2023–24 fyrir samtals um 86 milljónir punda, en eru nú utan aðalliðshópsins. Lesa meira