Þorgerður bregst við fundinum í Washington

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segist aðeins jákvæðari eftir fund utanríkisráðherra Danmerkur og Grænlands með bandarískum ráðamönnum þrátt fyrir að niðurstaðan hafi ekki verið sú sem hún óskaði sér.