Gríðarlegt áfall fyrir mótherja Íslands

Einn besti leikmaður ungverska karlalandsliðsins í handbolta, Bence Bánhidi, er meiddur og verður líklega ekkert með á EM.