Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari segir „nokkuð stóran hóp“ nú rannsaka mál er varðar millifærslur upp á 400 milljónir án innistæðu af bankareikningum Landsbankans og Arion banka.