Donald Trump Bandaríkjaforseti segist ekki geta treyst því að Danir geti varið Grænland fyrir Rússum og Kínverjum. Ef annað hvort ríkið ráðist inn í Grænland geti Bandaríkin það hins vegar.