Fyrrverandi varnarmaður Liverpool, Mamadou Sakho, hefur tilkynnt að hann hafi lagt skóna á hilluna, 35 ára að aldri. Hann hafði verið án félags í sex mánuði. Sakho átti farsælan feril og lék yfir 200 leiki fyrir uppeldisfélag sitt Paris Saint-Germain áður en hann gekk til liðs við Liverpool og síðar Crystal Palace. Hann var þekktur Lesa meira