Fimm fyrirtæki hafa lýst sig áhugasöm um að útvega trjágróður fyrir fyrsta áfanga borgarlínu. Betri samgöngur ohf. réðust í markaðskönnun þar sem óskað var eftir upplýsingum frá áhugasömum aðilum sem geta útvegað trjágróður