Haukar stálu sigri af Hamar/Þór

Haukar sóttu sigur til Þorlákshafnar þegar liðið vann 88-85 gegn Hamar/Þór í æsispennandi leik 14. umferð Bónus deildar kvenna.