Engar reglur brotnar þegar óvæntur gestur mætti

Sverrir Jónsson skrifstofustjóri Alþingis segir hvorki aðgangs- né öryggisreglur hafa verið brotnar þegar manni var hleypt á blaðamannafund Framsóknarflokksins í Skála í Alþingishúsinu í gærmorgun með fjölmiðlapassa.