Í drögum að nýrri reglugerð um strandveiðar er 48 daga veiðitímabil hvergi í augsýn en ný krafa um 100% eignarhald hefur skotið upp kollinum.