Toppliðið tapaði dýrmætum stigum

Grindavík sigldi fram úr nágrönnum sínum í Njarðvík í seinni hálfleik í leik liðanna í úrvalsdeild kvenna í körfubolta í kvöld og vann að lokum 89:79. Mikil spenna var í Þorlákshöfn þar sem botnliðið Hamar/Þór tapaði naumlega gegn Haukum 88:85.