Donald Trump forseti Bandaríkjanna fullyrðir að írönsk stjórnvöld hafi hætt við aftökur á mótmælendum þar í landi og útilokar ekki að Bandaríkin muni beita hernaðaraðgerðum í Íran vegna aðgerða þar í landi gegn mótmælendum. Trump tjáði sig um málefni Írans við blaðamenn nú fyrir stuttu auk þess að lýsa enn yfir efasemdum um getu Dana Lesa meira