FBI gerði húsleit á heimili blaðamanns

Bandaríska alríkislögreglan, FBI, gerði húsleit á heimili blaðamanns Washington Post.