Grindavík tekur á móti Njarðvík í slag tveggja af efstu liðum Bónus-deildar kvenna í körfubolta og má búast við hörkuleik.