Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu

Bayern Munchen hélt sigurgöngu sinni áfram gegn 1. FC Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta.