Hætt hafi verið við aftökur í Íran

Donald Trump Bandaríkjaforseti segir írönsk stjórnvöld ekki muna fylgja eftir hótunum sínum að taka mótmælendur af lífi.