Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hyggst leggja fram frumvarp um afnám jafnlaunavottunar í núverandi mynd á þessu þingi. Verði lögin samþykkt mun breytingin taka gildi næsta haust.