Bretland hefur lokað sendiráði sínu í Íran eftir hótanir Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um að ráðast inn í landið.