Íslendingurinn skoraði fyrir toppliðið

Tómas Bent Magnússon skoraði síðara mark Hearts í 2:0-sigri liðsins á heimavelli gegn St. Mirren í kvöld. Hearts er nú með sex stiga forskot á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.