50 bændur handteknir í París

Fimmtíu bændur voru handteknir í París í dag eftir að hafa brotið sér leið inn í landbúnaðarráðuneyti Frakkalands.