„Þessir karlar þarna eru þeir sömu og voru að tappa eldsneyti af bílum,“ segir borgari sem hafði samband við mbl.is vegna jarðneskra leifa bifreiðar sem hann telur til lítillar prýði við hlið félagsmiðstöðvar í Hólmaseli.