Heimamenn í úrslitaleik eftir vítaspyrnukeppni

Marokkó vann Nígeríu 4:2 eftir vítaspyrnukeppni í undanúrslitum Afríkukeppni karla í fótbolta í kvöld.