Miðað við gang mála hjá heimsbyggðinni gæti verið gráupplagt núna að byrja að drekka. Þessi orð lét Kaja Kallas utanríkismálastjóri Evrópusambandsins falla við þingflokksformenn Evrópuþingsins á fundi með þeim í dag.