Árás Bandaríkjahers á Íran ólíklegri

Donald Trump Bandaríkjaforseti ræddi við blaðamenn rétt í þessu. Hann segir að írönsk stjórnvöld séu hætt að taka mótmælendur af lífi.