Gleymi aldrei hvað Íslendingarnir voru frábærir

Riðill Íslands á EM karla í handbolta fer fram í Kristianstad í Svíþjóð en Ísland spilaði í sama bæ á HM 2023 og var þá gríðarleg stemning á leikjum Íslands. Má segja að Ísland sé á heimavelli í Kristianstad.