Helgi Bjartur Þorvarðarson, sem gefið er að sök að hafa brotið kynferðislega á tíu ára dreng í Hafnarfirði í september í fyrra, var í kvöld úrskurðaður í gæsluvarðhald. Gagnrýnt hefur verið að hann hafi ekki sætt gæsluvarðhaldi sl. mánuði.