Fleiri herskip til Grænlands

Enn fleiri hermenn frá ríkjum innan Atlantshafsbandalagsins munu fara til Grænlands næstu daga. Þá verða fleiri herskip og herþotur sendar til landsins.