Blaðamannafundur tók óvænta stefnu

Blaðamannafundur Framsóknar tók óvænta stefnu í gærmorgun þegar Sigurður Ingi Jóhannsson formaður flokksins og Ingibjörg Isaksen þingflokksformaður buðu blaðamönnum upp á að skjóta spurningum til þeirra í beinni útsendingu