Vantraust samþykkt á rektor og stjórnendur skólans
Starfsmenn Háskólans á Bifröst hafa samþykkt vantrausttillögu á hendur Margrétar Jónsdóttur Njarðvík rektors, Guðrúnar Johnsen, deildarforseta viðskiptadeildar skólans, og Kasper Simo Kristensen, rannsóknarstjóra skólans.