Bandaríkin gætu skaðað eigin hagsmuni

Öldungadeildarþingmaðurinn Mitch McConnell varaði í dag við því að Bandaríkin gætu skaðað eigin öryggishagsmuni á norðurslóðum ef þau halda áfram að hóta að taka yfir Grænland eða rjúfa stjórnmálasamstarf við Danmörku.