Þorsteinn Pálsson skrifar: Öryggi Danmerkur og öryggisleysi Íslands

Umræður hér heima um viðbrögð við umpólun Bandaríkjanna á alþjóðasamfélaginu snúast mest um hervarnir. Hin hliðin, sem snýr að efnahagslegu öryggi, er miklu minna rædd. Í raun er sú umræða þó brýnni því að ógnin er beinlínis yfirvofandi. Í Grænlandsmálinu er áhugaverðara að skoða efnahagslegar varnir Danmerkur en hernaðarlegar brotalamir NATO. Tíminn skiptir máli. Ekki Lesa meira